top of page

þjónustan okkar

Við bjóðum þér úrval af glæsilegri og klassískri kventísku með þjónustu að leiðarljósi.

Vinsælu vörumerkin eins og Max Mara, Persona by Marina Renaldi,
Weekend by Max Mara, ETERNA, BRAX finnur þú hjá okkur ásamt

mörgum öðrum vinsælum merkjum.

Finndu fullkomna viðbót við fataskápinn þinn!

Stílistar

Stílistar okkar sjá um að aðstoða þig við að klæða þig upp í þitt persónulega útlit. Hvort sem þú þarft algjöra endurskoðun á fataskápnum eða aðstoð við fataval fyrir sérstök tækifæri, munum við tryggja að þú lítur sem best út. Komdu við í dag og upplifðu

 sérsniðina þjónustu okkar.

Persónuleg ráðgjöf

Ertu ekki viss um hvaða stílar henta þér best? Tískuráðgjafar okkar eru hér til að hjálpa. Þeir leiðbeina þér í gegnum nýjustu strauma og hjálpa þér að finna hluti sem hrósa þínumlíkama og endurspegla þinn persónulega stíl. Vertu tilbúinn til að lyfta tískustílnum þíum á nýtt plan með ráðgjöf okkar sérfræðinga.

staðsetning

VERTU HJARTANLEGA VELKOMIN Í NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN OKKAR AÐ ÁRMÚLA 5, 108 REYKJAVÍK

VIÐ TÖKUM  VEL Á MÓTI ÞÉR!

Home: Product

Nafnabreyting

Parísartízkan var stofnuð árið 1963. Nafnið var sótt í þá tíma þegar París bar höfuð og herðar yfir allar borgir hvað varðar tísku og strauma. Í dag eru breyttir tímar, bæði í tískuheiminum og einnig hjá okkur. Við ákváðum að gera breytingar á nafninu og því lá beinast fyrir að breyta því úr Parísartízkan í Tískan.

1963

Hafnarstræti 8

1987

Laugavegur 71

2008

Skipholt 29b

2017
2021

Skipholt 21

Ármúli 5

bottom of page